Næstu viðburðir

Núna styttist í nýnemapartýið og við í skemmtinefnd getum lofað því að það verður svakalegt! Við störtum þessu með veislu í hádeginu næsta föstudag í matsalnum, bjóðum uppá pulsur og tilheyrandi og fáum að kynnast nýnemunum okkar aðeins betur. Svo um kvöldið verður partý í boði FÍT haldið hjá meistara …

Velkomnir nýnemar!

Nýnemar 2017 eru: Tannlæknanemar Kolfinna Líf Pálsdóttir Kristín Gyða Guðmundsdóttir Pétur Kári Kjartansson Svanhildur Sóley Þorleifsdóttir Telma Karen Finnsdóttir Thelma Rut Hermannsdóttir Valdís Marselía Þórðardóttir Þórdís Skaptadóttir Tannsmíðanemar Jóney Ósk Sigurjónsdóttir Petrea Kristín Vignisdóttir Steinunn Jónsdóttir Svandís Ragna Daðadóttir Ölrún Björk Ingólfsdóttir Verið hjartanlega velkomin í deildina öllsömul.

Vísindaferð til Sigurgísla

Heil og sæl! Þá er það komið að næstu vísindaferðinni! Okkur er boðið að heimsækja tannlæknastofu Sigurgísla Ingimarsson föstudaginn 14.október. Mæting er stundvíslega …