Næstu viðburðir

Núna styttist í nýnemapartýið og við í skemmtinefnd getum lofað því að það verður svakalegt! Við störtum þessu með veislu í hádeginu næsta föstudag í matsalnum, bjóðum uppá pulsur og tilheyrandi og fáum að kynnast nýnemunum okkar aðeins betur. Svo um kvöldið verður partý í boði FÍT haldið hjá meistara Guffa. Hérna til hliðar geti þið svo séð næstu viðburði FÍT. Einnig eru komnar nýjar myndir hér inn frá nokkrum atburðum síðustu annar, endilega tékkið á þeim 😀

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *